Ný síða

Nú er ég alveg búin að flytja bloggið mitt yfir á FEMME.

Þetta var tækifæri sem ég gat ekki látið framhjá mér fara, mér finnst hrikalegt hvað ég er búin að vera léleg að blogga síðast liðinn mánuð, það er bara vegna þess að það er búið að vera undirbúningur að setja þessa síðu saman.

Mikið af skemmtilegum nýjungum sem ég ætla að taka mér fyrir. 

Hlakka til að sýna ykkur kæra fólk útkomuna. Þykir alltaf jafn vænt um að heyra í ykkur & vonandi bara meira á komandi tímum. Pistlana mína verður hægt að vinna á FEMME síðunni. 

Opnun síðunnar verður á slaginu kl. 20!

SPENNAN MAGNAST

x sylvia

1380410_10204004442051054_8160187424323639153_n

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s