Hvað finnst honum þægilegt?

Ég var að skoða pistil hjá konu sem heitir “10 hlutir sem að kærustur gerast sekar um” ég hef lesið nokkra svona pistla um hvað kærustum finnst huggulegt að gera. Ég fór að velta fyrir mér hvort kærustum eða karlmönnum finnist þetta jafn krúttlega kósý & okkur stelpunum. 

Hvað eru kærastarnir að gerast sekir um að gera & finnst þæginlegt?

Hér er það sem að talið er upp:

1. Bringukúr! Allar kærustur kúra á bringunni á kærastanum og hlusta á hjarta þeirra slá.

– (fyndið ég googlaði mynd af manni að sofa á bringunni á konunni sinni… það er ekki til mynd af því)

bringukúr

2. Það er fátt betra en allt of stórar hettupeysur af kærastanum og við drottningarnar erum sérfræðingar í að finna þægilegustu hettupeysuna og eigna okkur hana.

large

3. Við stingum köldum tánum undir þeirra sæng og beint undir fæturna á þeim bara til þess að hlýja okkur.

cold_feet_by_ktshy-d37v0qq

4. Við pöntum okkur salat því við erum í átaki en endum samt á því að stela frönsku kartöflunum þeirra.

5. Bolir af kærastanum verða ósjálfrátt eign kærustunnar og breytast í náttkjóla.

Big-big-shirt

6. Drottningar prumpa ekki, alveg satt! Og þess vegna laumast allar kærustur í burtu til þess að prumpa.

7. Bindin þeirra hnýta sig ekki sjálf svo við reddum þeim og hnýtum bindishnútana fyrir þá. Það er líka eitthvað svo rómantískt við það.

8. Við montum okkur af þeim við vinkonurnar þegar þeir heyra ekki til.

9. Þegar súkkulaðilöngunin kallar eru kærastarnir sendir með það sama út í sjoppu til þess að redda málunum.

Chocolate-Superfood-Recipe-Satisfy-Your-Cravings-AND-Improve-Health

10. Við neyðum þá til að horfa á rómantískar gamanmyndir og köllum það kósýkvöld.

Hvernig myndi þetta líka vera ef við myndum snúa þessu við…

Ef ég kæmi heim og Emmi væri hertur í nýþröngri peysu af mér & myndi síðan segja “æjj dúlla … nenniru að fara útí búð og kaupa súkkulaði… ég þrái súkkulaði” leggjast síðan á bringuna á mér í smá bringukúr “Það er eitthvað fallegt við það að hlusta á hjarta þitt slá” :´)

“Ég er farin að sofa .. góða nótt, var ekki í lagi að ég fór í bolinn þinn, finnst svo huggulegt að sofa í honum”

“Pabbi í hverju ertu?”

“Ég er í bol af mömmu þinni, finnst svakalega fínt að sofa í þessu”

pabbi

Ég vil heyra í sem flestum á eftir, mér finnst þetta mjög forvitnilegt, verð á vaktinni kl. 16!

x sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s