Útskrift

20140305-111222.jpg

Trúi ekki að ég sé að fara útskrifa hópinn minn á Dale Carnegie í kvöld! Þetta er búið að vera svo fljótt að líða. Búin að kynnast svo mikið af krökkum sem mér er farið að þykja vænt um, það eru blendnar tilfinningar. Ég er ánægð að hafa séð þau blómstra en það verður leiðinlegt að ég sé ekki að fara hitta þau einu sinni í viku. 

Nokkur gullkorn í tilefni dagsins: 

Jákvæð gildi eru áhrifaríkari þegar ekki er talað um þau hástöfum en verkin þess í stað látin tala.

Þetta gullkorn á mjög vel við krakkana, þau láta verkin tala. 

Hamingja mín blómstrar þegar ég lifi samkvæmt þeim gildum sem mér eru kærust.

Sá er vitur sem lifir samkvæmt því sem hann veit og viðurkennir það sem hann veit ekki.

Ekki gubba uppí ykkur af væmninni í mér og gullkorna flóði haha. 

x væmna sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s