To do… DIY

Loksins búin að klára skipulagshornið mitt sem að ég labba framhjá áður en ég fer út. Þessa töflu gerði ég sjálf. Keypti rammann í IKEA. Límdi síðan bara stafi á. Fann fallegann pappír sem að ég vildi hafa í bakgrunn. 

Home snagann bjó ég líka til, þetta HOME merki fékk ég í Primemark keypti síðan hvíta snaga í húsasmiðjunni. Þetta er bara hinn fullkomni lyklastandur. 

Í glæraboxinur er síðan penni, post it miðar og dagskrá yfir matseðil vikunnar!

Fínt að geta séð allt þarna á töflunni til að minna sig á 

x ADHD sylvia

20140302-155615.jpg

20140302-155623.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s