Burgerday

Keypti “The book of burger” í Urban Outfitters seinasta sumar. Þegar ég keypti hana stakk Emmi uppá því prófa að gera nýjan hamborgara alla laugardaga. Það varð ekki mikið úr því fyrr en í kvöld. Fékk þennan dýrindis borgara í kvöldmatinn. Get ekki sagt að þetta hafi verið burger… þetta var á öðru leveli!

Borðuðum hamborgarann á meðan við horfðum á nýja þáttinn af Greys Anatomy, hefði ekki getað hugsað mér þetta betra. Nú  er ferðinni haldið í bíó á nýju myndina með Liam Neeson. 

Svona eiga allir laugardagar að vera 🙂

x sylvia

20140301-205338.jpg

20140301-205354.jpg

20140301-205931.jpg

Emmi á heimavelli

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s