Banana Bomba

Ég svaf aðeins út í dag, jii hvað það var gott 🙂 

Er á leiðinni í ræktina núna ætla að hlaupa aðeins og taka nokkrar styrktaræfingar. 

Fékk mér mjög gott boozt rétt í þessu!

Bananahafra smoothie – Uppskrift

1/2 bolli haframjöl

1 banani

2 te skeiðar af hunangi

1/8 te skeið af kanil

möndlumjólk 

vanillu prótein – eftir vild

Ég ætla að skrifa hvað hráefnin gera fyrir ykkur ef ykkur finnst það fróðlegt.. 

Endilega látið mig vita ef þið hafið gaman af því?

Þið eigið ekki eftir að horfa á banana sömu augum eftir að vita hvað hann gerir fyrir ykkur haha!

Banani: 

– þeir hjálpast við að sigrast á við þunglyndi vegna tryptófan sem að breytist í seratónin

– borðaðu banan áður en þú ferð á æfingu og þeir hjálpa þér við að halda blóðsykrinum í lagi

– koma í veg fyrir að þú fáir sinadrætti á æfingum

– vinna gegn því að þú tapir kalki við þvaglát og byggir sterk bein þegar banani er notaður sem viðbót.

– Banani á að draga úr bólgum og getur verndað þig gegn sykursýki II, hjálpar við þyngdina, styrkir taugakerfið og hjálpar við framleiðslu á hvítum blóðkornum. 

– inniheldur mikið magn af B-6 vítamíni

– styrkir blóð útaf járninu sem hann inniheldur

– þeir eru opinberlega viðurkenndir af FDA að þeir lækki blóðþrýsingin og vernda gegn árásir á hjartað og heilablóðfall.

– banani á að vera róandi fyrir meltingarveginn

– hann á að vera sýrubindandi, léttir á bakflæði og brjóstsviða

– banani á að geta að hjálpað þér að vera meira vakandi, gott að neyta hans fyrir próf því hann inniheldur kalíum á háu stigi. 

– hann er mað hátt gildi af andoxunarefnum, sindurefnum sem vernda þig fyrir langvarandi sjúkdómum

– nudda bananahýði á leður skó eða handtösku og síðan þurrka með þurrum klut og þá er leðrið fljótt að skína

Vonandi fannst ykkur þetta fróðlegt, mér fannst það allavega! Ætla að skunda á æfingu 🙂

x sylvia

20140301-132452.jpg

20140301-132458.jpg

20140301-132607.jpg

20140301-134615.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s