Konudagur?

Hélt kökuboð fyrir Emil minn í tilefni þess að strákurinn á afmæli í dag. Yndislegt að fá fjölskylduna saman. Litirnir sem voru í þema eru kannski ekki þeir karlmannlegustu, en bleikur og rauður táknar oft kærleik þannig mér fannst þetta tilvalið.

Hélt ég hefði ekki í mér þetta húsmæðragen, en eitthverstaðar kom þetta, örugglega frá mömmu minni sem ég vil meina að sé hlý Bree Vanderkamp … pínu grín

Gerði þrennskonar salöt döðlupestóið sem ég var búin að setja uppskrift af áður, það slær alltaf í gegn.

Svo gerði ég ostasalat sem ég fékk frá vinkonu minni. Mér finnst það algjört lostæti!

Uppskrift:

1 mexico ostur

1 hvítlauksostur

1 rauðpaprika

1 gulpaprika

vínber (val)

blaðlaukur (val)

dós af sýrðum rjóma

3 msk af majónesi

allt skorið smátt

Yndisleg helgi að baki og nú tekir skemmtileg vika við sem ég ætla að skipuleggja útí ystu æsar þar sem ég er aðeins búin að vera í kæruleysi!

x sylvia

20140223-161231.jpg

20140223-161243.jpg

20140223-161249.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s