KOL

Nú er frábært kvöld á enda. Við fórum á nýja veitingarstaðin sem heitir KOL og er á skólavörðustíg, mæli hiklaust með þessum stað, góður matur og á fínu verði. Stemningin er rosalega flott þarna, þetta er eins og svona fínni Vegamót.

Við byrjuðum á að fá okkur andasalat í forrétt, kjötið næstum bráðnaði uppí manni.  Síðan fengum við okkur nautalundina sem var algjört lostæti. Enduðum síðan þessa gómsætisferð á að fá okkur súkkulaði músina sem var með hnetukurli og karamellu ís.  

Kokteilarnir eru ekki af verri endanum Mai Thai var góður og Sex on the beach.

Þannig ef þið eruð að leita ykkur af stemningstað til að fara út að borða og í kokteilakvöld myndi ég alveg hiklaust mæla með þessum stað svo var þjónustan ekki af verri endanum.

x sylvia 

20140222-021303.jpg

20140222-021308.jpg

20140222-021315.jpg

20140222-021321.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s