Líkur sækir líkan heim

IMG_0525

Til þess að tryggja þér öflugar aðferðir til að verða jákvæður og tryggja jákvæðar niðurstöður og betri árangur í lífinu þarftu að hugsa með hreinni orku jákvætt. Allt sem þú ert í dag eru afleiðingar hugsanna þinna. Þar af leiðandi ef þú ásetur þér öðruvísi hugsanna hátt áttu möguleika á að komast nær þínu takmarki.

Ef þú segir að þú sért froskur á hverjum degi verðuru froskur… djók

Væntingarnar þínar verða þinn spádómur.  Allt sem þú væntir að gerist mun skyndilega koma til þín, ef þú ásetur þér það með sjálfstrausti. Þar sem að þú ert stjórnandi væntinganna þinna ættiru alltaf að vænta þess besta. Búðu þig því alltaf undir að vera bestur og farsæll þegar þú kynnist nýju fólki eða tekur að þér ný verkefni. Væntu þess að þú munir ná öllum stærstu draumum þínum og markmiðum, búðu þig undir að upplifa yndislegt líf fyrir sjálfan þig. Þegar þú ert stöðugt að búast við góðum hlutum verðuru sjaldan fyrir vonbrigðum. 

Þetta er áskorun frá mér til þín og loforð sem þú efnir við sjálfan þig.

Talaðu bara um jákvæða hluti í þessari viku og sjáðu hvernig horfur þínar munu breytast!

Að tala um vandamálin okkar er okkar stærsta fíkn, brjótum þessa hefð. 

Tölum um það jákvæða.

Eigiði yndislegan dag!

x sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s