Huggulegt

Ákvað að tríta Emma svolítið í gær, því hann á það skilið.

Eldaði kjúklingarétt sem er mjög góður óhollusturéttur um helgar, hann tók engastund svo var hann virkilega góður!

Uppskrift:

Salsa sósa 350 gr

philip rjómaostur light

mexico ostur (hálfur)

pínu vatn til að skola úr salsa krukkunni

hálfur kjúklingakraftur

Aðferð:

brúnar kjúkliningin og kryddar með salt og pipar á pönnu. 

Setur þær síðan inní ofn í eldfastmót og leyfir þeim að vera þar á 180 gráðum í 10-15 mín. 

Meðan geriru sósuna, blandar öllum hráefnum saman. Skerð Mexikanska ostinn í teninga.

Þegar kjúklingurinn er eldaður inní ofni helliru sósunni ofan á, og stráir síðan osti og natchosi yfir og aftur inní ofninn. 

Osturinn og natchosið er svo gott ofan á þvi það verður stökkt.

Meðlæti:

Á meðan gerði ég salatið, því þetta er frekar þungur matur fannst mér tilvalið að setja ferskt salat með. Hafði nóg af tómötum og avakato í því. Pínu feta ostur, sítrónu safi og stráði pínulítið aromati yfir. 

Setti síðan ítalskt hvítlauksbrauð í ofninn. 

Tilbúið. 

Einfalt og fljótlegt… 

20140216-111025.jpg

20140216-111036.jpg

20140216-111042.jpg

20140216-111127.jpg

20140216-112442.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s