Morgunblaðið

Það sem ég elska Joe, eins og svo margir aðrir. Hafði það huggulegt meðan ég drakk kaffið mitt og gluggaði aðeins í blöðin. 

Fór síðan á virkilega áhugaverðan fund sem að ég mun koma til með að segja ykkur seinna um skemmtilegar lífrænar vörur.

Ég pæli mikið í hráefnum og næringarefnum sem að ég er að láta ofan í mig. Mamma hefur alltaf verið með allt svona á hreinu en mér var alltaf drullu sama. Fékk mér KFC í hvert mál ef mig langaði það. 

En eftir að ég veiktist þá fór ég að skoða hvað matur og hvað þú lætur ofan í þig skiptir miklu máli. Það var talað um að bláber og allur matur sem væri með dökkan bláan lit ætti að ráðast á bólgur í heilanum. Ég var með bólgur á heilanum, ég fékk mér því alltaf svakalega bláan (bláber, rauðrófusafa) kokteil á morgnana fullan af andoxunarefnum, drakk þennan drykk síðan yfir daginn. Ég vil meina að það hafi hjálpað mér að ná bata fyrr.  Það eru margir sem hafa lent í svipuðum veikindum og ég, en svo margir sem að eru ekki búnir að ná sér. Ég mæli því eindregið með því að hugsa hvað þið eruð að setja ofan í ykkur. Skiptir svo miklu máli hvaða hráefni þið eruð að nota. Þoldi ekki að hlusta á svona einu sinni en það er bara svo ótrúlegt þessir hlutir geta gert gæfu mun!

x sylvia

20140213-134749.jpg

20140213-135124.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s