Timburmenn – fleiri ráð

Það voru svo margir ánægðir með þessi ráð sem ég gaf um daginn á sunnudegi, þar af leiðandi ákvað ég að birta aftur smá ráð fyrir ykkur kæru lesendur ef þið eruð að eiga við þynnkuna 😉

Svefninn er bestu vinur þinn á þessum tímapunkti vegna þess að líkami þinn þarf tækifæri til að batna. Það er best að vera í rúminu. 

Vökva líkamann þinn, forðast koffín því að mikið koffín mun halda áfram að þurrka líkamann, það er andstæðan við það sem þú vilt. 

Vítamín C – HYDRATE

Borða steinefni og prótein ríka fæðu, jafnvel þó þér finnist það ekki gott. Og langar frekar í sveitta matinn

Food=sooo good when hungover

Fara í sturtu, fríska uppá þig. Gott að skipta í kalt og heitt vatn til skiptis 

Showering Hungover

Fara á æfingu og svitna. Það gerir bæði líkama og huga gott. 

Forðast verkjalyf ef mögulegt er. Því verkjalyfin gera mikið álag á lifrina og það er nógu mikið álag á henni núþegar því áfengið getur haft þau.

B vítamín er mótefni, ef  ú tekur B vítamín og drekkur mikið af vatni áður en þú ferð að sofa á þér að líða betur. 

x sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s