hjarta mitt

Þessi vika er loksins búin, hún er búin að vera æðisgengin keyrsla en á samatíma ótrúlega skemmtileg. Þreytan aðeins farin að segja til sín.  Það er aðeins eitt sem ég geri á föstudögum. Það er að vera með fjölskyldunni, borða heimabakaða pizzu og gúffa í mig nammi. Það var svo langt síðan ég hitti Marel litla bróðir að ég fékk svona kítl í rassinn hvað mig langaði að knúsa hann. Hann er svo mikið hjartagull þessi krúttkall að það er ekki fyndið. Við erum alltaf eins og ástsjúk hjón sem að hafa ekki sést í 10 ár en hlaupum á móti hvort öðru og knúsumst haha.

Eruði að ýminda ykkur þetta… svo kemur Sims kossalagið undir! 😀

pínu grín

Ég veit ekkert betra en að byrja helgina mína á nákvæmlega þessu! 

x sylvia

20140201-020947.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s