Kosningarbarátta!

 Jæja nú er kosningarbaráttunni alveg að ljúka og ég get hætt að vera þreytandi, spamma allt hátt og lágt..  

Þið eruð laus við mig eftir þessa viku … lofa!

Ég er semsagt að bjóða mig fram í 2. sæti á félagsvísindadeild. Ég hvet alla til að kynna sér stefnu Vöku og taka afstöðu. Virk þátttaka skiptir máli 🙂

 Vökublaðið kom út í gær og ég get alveg sagt með hreinni samvisku að ég er stolt af þessu blaði, ég er líka alveg svakalega stolt að vera partur af þessum hóp!

Þegar ég var beðin um að taka þátt í starfinu fannst mér það mikill heiður, þar sem að þetta er tækfæri til að gera breytingar… og breytingar eru af hinu góða.  Vaka hefur sýnt það og sannað í gegnum árin að þau láta verkin tala, það finnst mér aðdáunarvert.

Berjast fyrir hagsmuni nemanda. Ég veit þetta hljómar allt voðalega væmið og asnalegt… en þegar svona tækifæri koma á fljúgandi til mín, finnst mér erfitt að segja nei. Eins og áður hefur komið fram segji ég alltaf við því sem að ég fæ fiðring í magann yfir. Þetta er áskorun sem er svo sannaralega þess virði að taka. Maður lærir bara af því að fara í svona starf og stækka þægindarhringinn sinn.

Vaka vann virkilega flotta sigra á síðasta ári eins og t.d. sigurinn gegn Lín, Stúdentakjallarinn og margt fleira. En við erum ekki nærri hætt!

Maður er bara heppinn að kynnast öllu þessu fólki sem er innan hreyfingarinnar, þessi hópur er drífandi og þegar maður umvefur sig svona drífandi fólki verður maður það umsvifalaust líka!

Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili, eigiði góða helgi! 

X VIÐ VÖKU 🙂

x sylvia

20140131-134745.jpg

Kosningarskrifstofan mín 😉

20140131-135029.jpg

Félagsvísindasvið 🙂

20140131-135037.jpg

20140131-135044.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s