Nostalgía

Ég datt inná skemmtilegan stað í vinnunni í gær. Propsgeymslan á Rúv, hún hefur að geyma allskonar gersemar! Það sem er ekki þarna. Allt geymt síðan Ríkisútvarpið byrjaði. Mér leið eins og ég væri farin aftur í tímann að labba þarna inn.

Man þegar ég dúsaði lengi og vel inná skrifstofunni hjá lang afa mínum, skoða allar gersemarnar sem að þetta herbergi hafði uppá að bjóða. Heyrði síðan í ömmu Granny horfa á Bold & the beautiful í volume 100. Skrifstofan var staður sem ég gat flúið til þar sem að ég fékk illt í eyrun yfir látunum. Fæ pínu hlýtt í hjartað að rifja þetta upp. Lang amma mín tók mig í ensku kennslu en hún var frá Bretlandi og talaði því ekki íslensku. Sat í gula antík stólnum og las uppúr bók, man meira að segja fyrstu setninguna í bókinni “the cat sat on the mat”.

Ég fékk þessa góðu tilfinningu þegar ég labbaði inní þessa probsgeymslu, mér finnst allt svona svo magnað! Tók hinsvegar myndir af hlutum sem eru aðeins nær okkar tíma þar sem að lang afi minn og amma voru uppi á seinni heimstyrjöldinni haha.

x sylvia

20140129-125556.jpg

20140129-125604.jpg

20140129-125611.jpg

20140129-125618.jpg

20140129-125623.jpg

Advertisements

One thought on “Nostalgía

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s