Kaffi & gulróta stund gefur …

Fékk mér einn góðan bolla og sama djúsin á Joe&juice eftir skóla. Ég er svo vanaföst fæ mér yfirleitt það sama. 

Gulrótadjúsinn finnst mér alltaf ferskur og góður,  ég fæ mér hann aðallega til að innbyrða A-vítamín skammtinn sem ég fæ ekki úr daglega vítamín skammtinum mínum. Þið haldið að ég sé geðveik, en lang amma mín heitin er búin að stimpla það inní mig að vítamín eru afskaplega mikilvæg. Enda fór hún frá okkur hress 96 ára, full heilsu alltaf 🙂

innihaldið í gulróta safanum á joe er: 

Gulrætur

sítróna

engifer

epli 

Það sem innihaldið gerir fyrir þig:

ég var búin að skrifa um sítrónu í “I´m sick and tired of always being sick and tired” ef eitthver vill kynna sér töfrana sem sítrónan býr yfir. Mæli með því… 

Gulrót: 

– Bætt sjón, þær eru ríkar af karótín sem breytist í A-vítamín í lifrinni. A-vítamín er umbreytt í sjónhimnuna. 

– Krabbamein forvörn, rannsóknir hafa sýnt að gulrætur draga úr hættu á lungnakrabba, brjóstakrabba og ristilkrabbameini. Vísindamenn hafa uppgvötað Falcarinol sem þeir telja að valda krabbeinslyfja eiginleika. 

–  Á að hæga á öldrun frumna í líkamanum. 

– Heilbrigð og ljómandi húð innan frá. A-vítamínið og andoxunarefnin vernda húðina gegn sól skaða. Skortur á A-vítamíni getur valdið þurri húð, hári og nöglum. A-vítamínið kemur í veg fyrir ótímabærar hrukkur, bólur, þurra húð og misjafnan húðlit. 

– Sótthreinsandi. Gulræturnar eru þekktar hjá grasalæknum til að koma í veg fyrir smit. 

– Hreinsar líkamann. A-vítamín hjálpar lifrinni að hreinsa eiturefnin úr líkamanum. Dregur úr galli og fitu í lifrinni. Trefjarnar í gulrótinni hjálpa til að hreinsa úr ristlinum og hreinsun á úrgangi. 

– Heilbrigðari tennur og tannholdi. Gulrætur hreinsa tennurnar í munni. Gulræturnar örva góminn og kallar fram mikið af munnvatni sem er baskískt. Steinefni í gulrótum kemur líka í veg fyrir skaða í tönnum. 

Engifer: 

– Á að deyfa matarlistina

– Gott við liðverkjum þvi það býr yfir bólgueyðandi eiginleikum.  

– Gott ef þér er illt í maganum að borða engifer til að minnka verki 

– Kvef meðal. Á að hjálpa til þegar þú ert með flensu að hreinsa þig

x sylvia

p.s. ef eitthvern langar í lífstílsmat hjá mér til að fá heilbrigðari lífstíl. Þá er verið að tala um aðhald, fitumælingu og fleira. Ég lofa ykkur árangri. 

20140121-134031.jpg

20140121-134046.jpg

20140121-134230.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s