Næring fyrir lætin

20140115-122857.jpg

Dale Carnegie námskeið að byrja í kvöld! Það er alltaf líf og fjör þar af leiðandi fékk ég mér eitt af mínum uppáhalds booztum. Það er fljótlegt, einfalt og svo bragðgott.

Uppskrift:

Goji ber safi – virkni línan

gojiber

jarðaber

hálfur banani

mangó

kókosvatn

chia fræ

Tropical næringarsjeik frá Herbalife.

Það sem innihaldið gerir fyrir þig:

var búin að gera blogg með innihaldi um chia fræin og formúlu 1 næringarsjeikinn. Ef þið hafið áhuga á að sjá hvað hann gerir 🙂

Kókos vatn: þetta vatn er markaðsett sem al náttúrlegur drykkur sem er með lítið af kaloríum og fitu. Kólesteról frír íþróttadrykkur. Margir segja hann góðan í þynnkunni og vatnið eigi að berjast gegn krabbameini.

Gojiber: rannsóknir hafa sýnt að þau eru innihaldsrík af A-vítamínum og andoxunarefnum.

Nokkrar rannsóknir sýndu meira að segja að fólk fái betri andlega líðan, betri árangur í íþróttum, meiri gleði og betri svefn.

x sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s