Biblían mín

Í byrjun hvers árs fer ég og kaupi mér eina svona dagbók. Þar sem að ég er rosalega utan við mig og gleymin verð ég að hafa hana á mér öllum stundum til að skrifa allt niður. Annars á ég von á símtali “HVAR ERTU.. ÞÚ ÁTT AÐ VERA VINNA”. Ég hef lært af mistökum, þessi bók fer með mér í veskið eða hvaða tösku sem ég ákveð að taka með mér.  Mæli hiklaust með þessu, elska að geta séð vikuna mína, raðað niður mörgum hlutum og multitaskað! 

En þess má til gamans geta að ég söng “Dagbókin mín” á Eldborgarhátíðinni 2001. Mynd af því hérna fyrir neðan af mér og crewinu mínu rétt áður en við stígum á svið. Ég er einmitt með “ég er fræg” svipinn minn. Það er held ég ekki hægt að vera plebbalegri en ég er þarna, og útgangurinn á mér stíliseraði ég ALVEG sjálf sjáiði til.. En það sést ekki í skóna mína þeir eru hluti af LOOKINU … hvítir og ljósbláir converse í stíl við peysuna.  

Ég pissa í mig :´)

Læt smá texta úr laginu fylgja með, vill svo skemmtilega til að ég vígi alltaf dagbókina mín með því að syngja þetta lag..djók … samt ekki 

Dagbókin mín

Ég ætlað segja þér frá dagbókinni 

Þessari elsku já ástinni minni

Það ríkir alltaf  þessi einlægi friður

Þegar ég sest og skrifa niður
(Viðlag)

Dagbókin mín, dagbókin mín

Svo sæt og fín, þú ert svo sæt og fín

Þú ert mitt líf, þú ert mitt líf

Dagbókin mín, þú ert dagbókin mín

x sylvia 

20140113-193152.jpg

20140113-193159.jpg

20140113-193755.jpg

Advertisements

2 thoughts on “Biblían mín

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s