Tiltekt!

Ég átti svo góðan dag í gær. Fékk tvö óvænt símtöl um skemmtileg tækifæri, er búin að brosa hringinn síðan. Útaf góða skapinu fékk ég mig loksins til að taka alla skápa í gegn! Var alveg að verða biluð á óreiðunni.

Ég held ég eigi alltof mikið af snyrtivörum… eða ég held ekki ég á alltof mikið af snyrtivörum. Ég ákvað að taka samt til í því sem ég nota mest sem er þessi skúffa. En svo er það tveir aðrir kassar sem ég þarf að fara sortera svo ég geti farið með kassa í konukot. Þó svo ég sé rosalega skinka þá þarf ég þetta ekki allt saman 😉 

Það er svo gaman þegar allt er orðið skipulagt og fínt! 

Eigiði góðan laugardag!

x sylvia

20140111-152300.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s