Föndur

Ég byrjaði á þessari fallegu ljósakrónu en þar sem ég er óþolinmóð týpa, sturlaðist ég því þetta var svo tímafrekt. Henti henni útí horn. Byrjaði og hætti … byrjaði og hætti.

Þetta var verkefnið endalausa. Svo fór ég í fílu þar af leiðandi lá hún í horninu. Þegar ég kom heim frá Glasgow sé ég fallegu ljósakrónuna mína. Emil hafði eytt tíma í að klára hana … og ekki litlum. Vitið ekki hvað ég var ánægð með hana!

x sylvia

20131223-161038.jpg

20131223-163454.jpg

20131223-163503.jpg

20131223-163510.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s