Heim á morgun!

Ég trúi ekki að ég sé að fara heim á morgun þetta er búið að vera svo fljótt að líða!

Ég er samt svo spennt að komast heim í rúmið mitt og rútínuna. Þetta er búið að vera yndisleg ferð í alla staði. Meiri keyrsla en ég bjóst við samt, þar sem að við vorum að hjálpa Hólmberti að koma sér fyrir í nýju íbúðinni og versla inn það sem vantaði. Mér lýst svo vel á Glasgow, fólkið hérna er alveg yndislegt.

Hlakka til að mæta heim beint í föstudagspizzur og krúttlegheit! Það verður ekki leiðinlegt að hitta Emma minn eftir svona langa dvöl hér úti.

x sylvia

20131219-224116.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s