Jólaboðsgreiðsla

Jæja núna fara öll jólahlaðborðin og jólaboðin að ganga í garð.  Mér finnst þessi greiðsla alveg tilvalin fyrir svoleiðis tilefni. Þar sem hún er rómantísk og elegante á sama tíma.  Þar sem ég er alveg fötluð þegar það kemur að hárinu á mér náði ég samt að gera þetta uppá eigin spítur … og fór létt með það.  Þetta er í rauninni bara eitthvað haha .. en ef eitthver hefur áhuga á að fá fleiri upplýsingar hvernig á að gera þetta “eitthvað” við hárið á sér þá sendiði mér póst eða kommentið hérna fyrir neðan. 

Sylvia

20131201-174426.jpg

Advertisements

One thought on “Jólaboðsgreiðsla

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s