Matmikið boozt :)

Boozt sem fyllir magann! 

Ég fór einu sinni og fékk mér “Peanabutter milk-shake” á Lebowski bar sem er hreinn unaður á bragðið. Shake-inn er verulega óhollur  þar af leiðandi fannst mér tilvalið að finna mína útgáfu sem myndi þá vera næringarmeiri og hollari. 

Stundum hef ég bara borðað þetta sem kvöld máltíð, ég verð södd svo lengi á eftir!

Uppskrift: 

Möndlumjólk – 200 ml

Klakar – lúka

vanillu prótein – ég set næringarsjeikinn frá Herbalife. Lesið um próteinið hérna fyrir neðan. 

Lífrænt hnetusmjör –  3 skeiðar

Möndlur – hálf lúka

Formúla 1 prótein – Það er laust við glútein og mjólkursykur. Þetta prótein er með hágæða jurtapróteini úr baunum, lífsnauðsynleg vítamín og steinefnum. Þetta er máltíðardrykkur og hefur fengið 1. sæti í heiminum. Þetta hjálpar til við þyngdarstjórnun. 

Mikilvægt er að tileinka sér vel samsett mataræði til þess að hafa hemil á líkamsþyngd. Heilnæm máltíð á borð við Formula 1 hjálpar til við að hafa hemil á hitaeiningarneyslu og gefur um leið lífsnauðsynleg vítamín og steinefni ásamt kolvetnum og próteini.

Ég hef skrifað afh. möndlumjólk og lífrænt hnetusmjör er gott fyrir ykkur í öðrum booztum, þannig endilega lesið ykkur til um það afhverju þið eruð að setja þessa næringu inn fyrir ykkar varir. Mér finnst það allavega rosalega merkilegt!

Vonandi finnst ykkur þessi ljúffengur, endilega segið mér hvað ykkur finnst! 

p.s. núna er ég komin með internet-tengingu þar af leiðandi verð ég ekki svona lengi að henda inn færslu

þangað til næst

Sylvia

 

 

20131217-170036.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s