Knoll&Tott

20131211-001706.jpg

20131211-001712.jpg

Fyrsti dagur í Glasgow kominn að kvöldi.  

Við fórum og fengum okkur ekta ítalska pizzu á stað sem heitir Bella Italia… svo var ferðinni haldið í bíó á Hunger Games. Nema stundum eru Knoll&Tott saman, við Hólmbert fórum á eitthverja allt aðra mynd. Þorðum ekki að standa upp og fara út þannig við létum okkur hafa það að horfa á Carrie.  

Eftir myndina fórum við uppá hótel sem er ekki frásögu færandi nema það að við ætluðum að fara opna herbergið okkar þá föttuðum við að við vorum á hæð 2 að opna 250 en ekki á þriðju hæð þar sem að herbergið okkar er 350. (við erum náttúrlega asnalega utan við okkur). En þessi skemmtilegi leiðangur okkar varð til þess að við hittum Ashley Banjo dans leader-inn í Diversety og dómarann í “Got to dance”. Ég var eins og mesti plebbi, vissi ekki að ég gæti orðið svona asnalega spennt haha.

En nú ligg ég þar sem að Wi-fi-ið er best… í baðinu. Held að það sé kominn tími á að ég fara að henda mér í háttinn. 

Góða nótt 😉

Sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s