Fjólublár Volcano Smoothie :)

20131204-143558.jpg

Þessi drykkur er húð-bjargari!

Eins og flestir vita eru ber þekkt fyrir að fyrirbyggja hrukkur og aðra öldrun á húðinni. Ber eru líka frábær til að jafna út blóðsykurinn. Þessi drykkur er líka ríkur af omega 3 fitusýrum, E og C vítamíni.

Uppskrift:

Andoxunarsafi 250 ml.

20131204-155108.jpg

(andoxunarsafinn fékk gullverðlaun á alþjóðlegri keppni matar- og drykkarvöru.)

soja mjólk eða möndlumjólk – 200 ml.

Bláber – 1 dl. 

Banani – 1 stk.

Chia fræ – af vild

Hindber – hálfur bolli

Hörfræ – ein lúka

Klakar – einn bolli

Epla edik – 1 matskeið

Cayenne pipar af vild.. ég set svolítið af honum því ég vill koma blóðstreyminu afstað.

það sem hráefnin gera:

Möndlumjólk: góð fita, hjálpar hjartinu að starfa, gefur beinunum styrk, inniheldur mikið D-vítamín, gefur húðinni þinni ljóma, hjálpar meltingunni.

Chia: eiga að vinna gegn því að þú gætir mögulega fengið sykursýki, ríkt af omega 3 fitusýrum, styrkir tennur og bein, berjast gegn fitu á maganum, hjálpa hjartanu.

Eplaedik: gefur hárinu þínu glans, hjálpar með detox (koma burt óhreinindum), hjálpar líkamanum að hækka Ph gildi í líkamanum, kemur fyrir bletti á tönnum, kemur jafnvægi á alla líffæra starfsemi.

Cayenne pipar:  kemur í veg fyrir veikindi og kvef, hjálpar fólki við að losna við mígreni, virkir magann og hjálpar við meltinguna, eykur munnvatnskirtlana, hjálpar við blóðstreymið, á að koma í veg fyrir krabbamein, hjálpar við að losna við auka kg því það kemur grunnbrennslunni af stað.

Sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s