Kveðjustund í stutta stund!

Í kvöld fórum við fjölskyldan á nýja Ítalska staðinn Primo sem er á Grensásveginum. Þessi staður er rosalega góður, ekta ítalskur matur fyrir lítinn pening, mæli hiklaust með honum.

Fórum út að borða í tilefni þess að Hólmbert heldur út til Skotlands á mrg. Mikið sem ég á eftir að sakna hans. En ég er samt að fara til hans í 10 daga fyrir jól. Verður ekki leiðinlegt að klára jólagjafakaup í Glasgow! Pínu mont … Ég fór í nýju peysunni minni sem ég fékk í Selected. Ég er svo ánægð með hana fyrir utan það að hún er öll í pepsi maxi núna, því stundum eru klaufar í kringum mann 🙂

20131202-204046.jpg

20131202-204144.jpg

20131202-204231.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s