Brauðbakstur

Ég bakaði uppáhalds brauðið mitt til að taka með uppí lærdómsbústað með Helgu minni. En þetta er brauð er rosalega gott fyrir meltinguna, svo skemmir ekki hvað það er gott!

Hérna er uppskriftin:

3 bollar spelt hveiti
1 bolli sólblómafræ
1/2 sesamfræ
1 bolli AB mjólk, súrmjólk
1 bolli fjörmjólk
2 1/2 tsk af lyftiduft
1 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1 bolli rúsínur, eftir vild
1-2 matskeiðar hrásykur. Má ráða hvort þetta sé sett í

Hita í 200•C í 50-60 mín

Endilega látið mig vita hvað ykkur finnst! 🙂

Knús í hús

Sylvia

20131130-155657.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s