Augabrúnirnar mínar…

Ég hef verið að fá nokkrar fyrirspurnir hvað ég sé að gera við augabrúnirnar mínar. Augabrúnirnar mínar voru frekar geisnar og alveg ljósar, var ekki með augabrúnir. Ég fór að nota lash serum frá Loréal setti það á augnhárin, en á samatíma setti ég á augabrúnirnar þegar ég fór að sofa. Mig langaði í þéttari augabrúnir, það er alveg ótrúlegt hvað þetta virkaði! (hafði líka áhrif á augnhárin þau urðu lengri og þéttari)

Dagsdaglega þegar ég er að eiga við augabrúnirnar þá nota ég drekkri blýantinn frá Loréal. Fylli uppí og greiði þær vel. Þegar ég er búin að móta þær þá nota ég augabrúna gelið frá Maybelline. Mér finnst það alveg ómissandi og ég elska hvað það gerir augabrúnirnar náttúrlegar!

Þar hafiði það, ef það eru eitthverjar spurningar þá megiði hiklaust senda mér skilaboð á facebook. Hef bara gaman af því þannig ekki vera hrædd við það.

augabrúnir

20131127-151621.jpg

þetta finnst mér frekar fyndið..

20131127-151638.jpg

Sylvia 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s