Viðtal á kiss fm í fyrramálið

Þetta saklausa sunnudagsblogg mitt hefur greinilega vakið eitthverjar umræður, ef að ein manneskja tekur þetta til sín þá er markmiðinu náð. Mig langaði að þakka alla fallegu póstana sem ég fékk frá ykkur í gær, ég táraðist yfir mörgum þeirra og hló af nokkrum, þið eruð alveg dásamleg. Ég er svo ánægð að heyra í ykkur hljóðið, það er greinilegt að þetta hefur setið í mörgum, og það hefur verið mikil þörf að opna þessa umræðu. Vonandi hefur þetta þær afleiðingar að hlutirnir fari loks að breytast.

Ég verð í viðtali á kiss FM á morgun kl 8. hvet alla til að stilla á stöðina. Við ætlum að ræða þessar pælingar.

Ein lasarus mynd af mér fylgir með. Ný-vöknuð og ómáluð á þessari…….. djók

ein mynd ómáluð

Sylvia

 

Advertisements

2 thoughts on “Viðtal á kiss fm í fyrramálið

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s