Glansmynd af lífinu

Jæja lét loksins verða af því, að opna blogg… aftur!

Búið að vera svo margar fyrirspurnir um föndurverkefnin mín, ákvað því að opna bloggsíðu sem mun innihalda eitthvað af krúttuðu dundursverkefnunum mínum, girnilegum uppskriftum, tísku og bara því sem mig langar að skrifa um.  Ég var nefnilega þessi plebbi sem var alltaf að blogga á http://www.blog.central.is þegar ég var yngri, ég eiginlega elska að fara inná þá síðu og skoða hvað mér datt í hug að skrifa. Það er algjör horbjóður en samt sem áður skemmtilegar minningar!  

Vonandi hafið þið jafn gaman af að lesa þetta eins og mér finnst gaman að dunda mér við að koma hugsunum, hugmyndum og lífi á tölvuskjá 🙂

knús í hús

besti vinur minn.. grænt te

besti vinur minn.. grænt te

Sylvia

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s